Hugarfar og trú Morfeusar.

Getan hefur oft verið til staðar, þó hún sé líklega aðeins meiri nú en áður þökk sé fjölda yngri leikmanna sem eru nú orðnir alvöru leikmenn. Þó hefur stöðugleiki liðsins ekki þótt mikill og álit manna á liðinu og árangur liðsins verið sveiflukenndur. Hvað hefur breyst? Morfeus hefur tjáð öðrum hugarfar sitt sem hefur reynst honum svo vel, þetta er eitthvað sem góður leikmaður gerir til að analísera sinn eigin leik þegar mikil reynsla er að baki til að ná jafnvel enn lengra. Nákvæmlega hvað felst í hans aðferð er ekki lykilatriði ( ekkert neikvætt tungumálið o.s.frv. ). Heldur hverju ég tel þetta skila, þ.e. einfaldlega einbeitingu leikmanna allan tíman. Því trúin á eigin getu tel ég að hafi ekki verið að þvælast mikið fyrir þeim, en nú vex hún þökk sé árangri þökk sé aukinni einbeitingu. Að vera einbeittur í klukkutíma er hægara sagt en gert.


mbl.is Fyrst og fremst trú á eigin getu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hróðvar Sören

Höfundur

Hróðvar Sören
Hróðvar Sören
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband